fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Fréttir

Kona frelsissvipt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 5. október 2019 07:23

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöld tilkynnti kona í hverfi 108 til lögreglu um frelsissviptingu. Sagði hún vera stödd í bíl gegn vilja sínum og að par væri að krefja hana um peninga. Þegar lögregla fann konuna var parið á bílnum farið.  Konan sagði parið hafa náð að taka tvær úttektir af greiðslukorti hennar. Málið er í rannsókn.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar. Þar kemur einnig fram að dyravörður slasaði mann í ógáti. Þetta var við veitingahús í miðbænum. Dyravörðurinn ýtti við manni sem féll aftur fyrir sig á gangstétt. Blæddi úr höfði mannsins og var hann flutti með sjúkrabíl á bráðadeild. Ekki er vitað nánar um meiðsli hans.

Tilkynnt var um innbrot og þjófnað á Grundartanga. Var þar stolið sjónvarpi og fleiru. Ekki er nánari lýsing á atvikum.

Nokkrar tilkynningar voru til lögreglu vegna veðurs. Þakjárn losnaði af húsi í Urriðakvísl og að Seljavegi þuku þakplötur. Einnig var tilkynnt um fjúkandi þakplötur í Borgartúni. Á Grensásvegi var tilkynnt um trampólín á akbraut.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“