fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
Fréttir

Snjóleysi hamlar ferðum ferðaþjónustufyrirtækja

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. janúar 2019 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirtæki sem sérhæfa sig í vetrarferðamennsku hafa neyðst til að breyta og aflýsa ferðum í vetur vegna snjóleysis, einkum sunnan- og vestanlands. Ferðafélag Íslands hefur til dæmis aflýst fyrirhugaðri miðnæturferð upp á Snæfellsjökul um næstu helgi en 30 manns höfðu bókað sig í ferðina.

Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Páli Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Ferðafélagsins, að snjóleysið og vætan í vetur hafi mikil áhrif. Félagið hefur að hans sögn þurft að breyta eða fresta fleiri ferðum í vetur, sérstaklega í Landmannalaugar enda sé víða krapi og vatnselgur á leiðinni þangað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu

FESTI aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“

Stefán Máni segir frá tálbeitunni sem fylgt hefur honum í 17 ár – „Ég opnaði bara einhverjar dyr og Hörður gekk inn um þær“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut

Einar segir stöðuna að teiknast upp á verri veg – Lítið skyggni á Reykjanesbraut
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum

Lögregla vísar fólki úr röðum við hjólbarðaverkstæði – Vanbúnir bílar fjarlægðir með dráttarbílum
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Bætir í snjókomuna í dag – Gul viðvörun í gildi

Bætir í snjókomuna í dag – Gul viðvörun í gildi