fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Ráðist á konu fyrir utan Vog

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 9. september 2019 15:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV barst í dag ábending símleiðis þess efnis að ráðist hefði verið á konu fyrir utan Vog, meðferðarheimili SÁÁ í Grafarvogi. Árásarmaðurinn var karlmaður. Lögreglan hefur staðfest að atvikið átti sér stað um kl. 14 í dag. Kona og maður áttu í deilum og leiddu til þess að maðurinn lagði hendur á konuna. Lögregla kom á vettvang og handtók manninn.

Lögregla gat ekki staðfest að fólkið hafi verið í meðferð á Vogi en útilokaði ekki tengsl þess við staðinn. Aðspurður neitaði lögreglufulltrúi því að staðsetning árásinnar hafi verið helber tilviljun.

Áverkar á konunni eftir árásina eru ekki taldir vera alvarlegir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans