fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
Fréttir

Stefnir á vöruflutninga, betri mat og ókeypis vatn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 6. september 2019 15:22

Michelle Roosevelt Edw­ards, stjórn­ar­formaður USA­erospace Associa­tes LLC. , wow air endurreist. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michele Ballarin, öðru nafni Michele Roosevelt Edwards, stjórnarformaður USAerospace Associates LLC, hefur mikinn áhuga á því að efla vöruflutninga milli Íslands og Washington og horfir þar ekki síst til fiskútflutnings.

Hún segist vilja bæta mat um borð og hefur í sinni þjónustu framúrskarandi matreiðslumeistara. Einnig vill hún bjóða farþegum upp á ókeypis vatnsflöskur.

Michelle Roosevelt Edw­ards, stjórn­ar­formaður USA­erospace Associa­tes LLC. , wow air endurreist. Mynd: Eyþór Árnason

Ballarin segist hafa tryggt félaginu um 12,5 milljara krónur í rekstrarfé auk þess sem félagið er skuldlaust.

Michelle Roosevelt Edw­ards, stjórn­ar­formaður USA­erospace Associa­tes LLC. , wow air endurreist. Mynd: Eyþór Árnason

Fyrsta flug endurreists WOW á að vera í október milli Keflavíkur og Washington. Ballarin gat ekki gefið upp hverjir aðrir áfangastaðir yrðu í vetur, þeir verði valdir með hliðsjón af eftirspurn, en stefnt er að flugi bæði til og frá Evrópu og Bandaríkjanna.

Michelle Roosevelt Edw­ards, stjórn­ar­formaður USA­erospace Associa­tes LLC. , wow air endurreist. Mynd: Eyþór Árnason

Meðfylgjandi eru myndir frá Ballarin á blaðamannafundinum á Hótel Sögu í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lögreglan lýsir eftir tveimur mönnum

Lögreglan lýsir eftir tveimur mönnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóra og Einar tókust hart á – „Það þurfti að sprengja meirihlutann til að gera það“

Dóra og Einar tókust hart á – „Það þurfti að sprengja meirihlutann til að gera það“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aron Can sagður hafa hnigið niður í miðjum flutningi

Aron Can sagður hafa hnigið niður í miðjum flutningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hannes ósáttur við vinnubrögð lögreglu eftir að rithöfundur braust inn til hans og stal af honum tölvu – „Allt málið var fáránlegt“

Hannes ósáttur við vinnubrögð lögreglu eftir að rithöfundur braust inn til hans og stal af honum tölvu – „Allt málið var fáránlegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“

Mótmælendur ósammála um árásina á Eyþór – „Gjörningur“ – „Mjög eigingjörn aðgerð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fleiri jákvæðir en neikvæðir í garð Borgarlínunnar

Fleiri jákvæðir en neikvæðir í garð Borgarlínunnar