fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Fundað um vanda innanlandsflugsins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2019 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í fyrramálið, klukkan 8:30, til þess að ræða stöðu innanlandsflugs á Íslandi en Vilhjálmur Árnason, nefndarmaður Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, óskaði á dögunum eftir því að fundurinn yrði haldinn.

Gestakomur verða frá fulltrúum flugrekstraraðila og ISAVIA en Vilhjálmur óskaði eftir fundinum í kjölfar þess að flugrekstraraðilar drógu saman seglin í áætlunarflugi innanlands og lýstu yfir erfiðleikum í rekstri.

Innanlandsflug hefur dregist mjög saman á þessu ári með tilheyrandi rekstrarvanda fyrir Iceland Air Connect.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Í gær

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið