fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fréttir

Björgun á Hval á Seltjarnarnesi virðist ganga illa: Sjáðu myndir

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hval rak að landi við Eiðistorg, Seltjarnarnesi í morgun, en nú reyna sex björgunarsveitarmenn að koma honum aftur út á haf. Talið er að um Grindhval sé að ræða.

Fjöldi fólks hefur fylgst með björguninni, en björgunarsveitarmennirnir eru í flotgalla, auk þess sem bátur er notaður.

Samkvæmt upplýsingum DV virðist björgunin ekkert ganga neitt sérstaklega vel.

Hér má sjá nokkrar ljósmyndir af vettvangi.

Image may contain: one or more people, crowd and outdoor

Image may contain: 2 people, outdoor

Image may contain: 1 person, standing, ocean, child, sky, outdoor, water and natureImage may contain: one or more people, ocean, outdoor, water and natureImage may contain: ocean, outdoor, water and natureImage may contain: 1 person, ocean, outdoor and waterImage may contain: one or more people, ocean, outdoor, water and natureImage may contain: 4 people, outdoorImage may contain: 1 person, sitting, outdoor and natureImage may contain: 4 people, sky and outdoorImage may contain: ocean, water, outdoor and natureImage may contain: one or more people, ocean, outdoor, water and natureImage may contain: one or more people, outdoor, water and nature

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði

Landlæknir varar við fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótoxi – Tilkynnt um alvarlegar eitranir síðustu mánuði
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Arion banki mokgræðir – Hagnaðist um 16,2 milljarða á fyrri hluti ársins

Arion banki mokgræðir – Hagnaðist um 16,2 milljarða á fyrri hluti ársins
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“

Segir nýjasta tölublað Heimildarinnar vera rætna herferð gegn íslenskri ferðaþjónustu – „Þessi atlaga að greininni getur ekki verið tilviljun ein“
Fréttir
Í gær

Súlunesmálið: Bróðir Margrétar krefur hana um miskabætur

Súlunesmálið: Bróðir Margrétar krefur hana um miskabætur
Fréttir
Í gær

Ísland langdýrast heim að sækja – Þessu getur Kaninn búist við að eyða á dag

Ísland langdýrast heim að sækja – Þessu getur Kaninn búist við að eyða á dag