fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Þetta er Like-ríkisstjórnin

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samanlagður like-fjöldi þeirra stjórnmálaflokka sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi er 59.347 á Facebook-síðum flokkanna, ef aðeins er horft til aðalsíðna þeirra. Þegar kemur að Twitter er samanlagt fylgi allra flokkanna 14.444. DV gerði óformlega rannsókn á því hvernig Alþingi myndi líta út ef like-fjöldi og fylgi á Twitter og Facebook ákvarðaði fjölda kjörinna fulltrúa. Ríkisstjórnin myndi taka nokkrum breytingum ef skipan ráðherra færi eftir fjölda fylgjenda á Twitter.

Katrín Jakobsdóttir hefur yfirburða fleiri fylgjendur en aðrir svo hún myndi halda sæti sínu í ríkisstjórninni. Aðrir sem nú þegar eru í ríkisstjórn og myndu halda sæti sínu ef farið væri eftir Twitter fylgjendum eru Bjarni Benediktsson, Guðlaugur Þór Þórðarsson, Svandís Svavarsdóttir og Þórdís Kolbrún Reykfjörð. Þeir sem kæmu inn í ríkisstjórnina yrðu þau Smári McCarthy, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Andrés Ingi Jónsson og Gunnar Bragi Sveinsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“

Lexí boðið að selja blíðu sína þegar hún óskaði eftir aðstoð vegna hundsins síns – „Hvað er langt síðan þú stundaðir kynlíf?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi

Segir að FBI muni elta Demókratana frá Texas uppi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“