fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Bubbi kemur Birni Braga til varnar: „Þið sem teljið ykkur hafa ekki gert mistök, bíðið bara þau munu koma“

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og DV greindi frá í gær þá hefur uppistandssýningin Björn Bragi Djöfulsson, sem mun vera í umsjón grínistans Björns Braga Arnarssonar verið harðlega gagnrýnd. Ástæðan er sú að seinasta haust káfaði Björn Bragi á stúlku undir lögaldri og náðist atvikið á myndband.

Fólk var misánægt þegar fregnir bárust af sýningu þessari og spurði margir sig hvort það væri siðferðislega rétt að grínisti kæmi með grínisti kæmi með „comeback“ svona stuttu eftir atvikið Heitar umræður voru um málið á samfélagsmiðlinum Twitter.

Hinn þjóðþekkti tónlistarmaður Bubbi Morthens kom Birni Braga til varnar í færslu sem hann birti á Twitter í gær. Bubba spyr sig hverskonar þjóðfélag fyrirgefi ekki mistök.

Færslu Bubba er svarað af Heiðdísi Erlu, sem segist vera komin með nóg af fólki eins og Birni Braga, jafnvel þó hann sjái eftir gjörðum sínum.

Bubbi svarar Heiðdísi, en honum finnst ósanngjarnt að útiloka fólk frá vinnu þó það fari yfir strikið og geri heimskulega hluti.

Bubbi fær annað svar frá Heiðdísi sem segir það óþolandi þegar fólk sem brýtur á öðru fólki fái að koma fram þar sem þolendur þurfa að sjá það aftur og aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“
Fréttir
Í gær

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna
Fréttir
Í gær

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“
Fréttir
Í gær

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir