fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fréttir

Ójöfn laun meðlima Hatara: Hallar verulega á konurnar

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hatari hefur vakið gríðarlega athygli seinustu misseri, þá sérstaklega í kringum þátttöku sína í söngvakeppni erópskra sjónvarpstöðva, en atriði sveitarinnar vakti athygli og olli miklum usla.

Meðlimir Hatara eru fimm, en það eru: Klemens Nikulásson Hannigan, Matthías Tryggvi Haraldsson, Ástrós Guðjónsdóttir, Sólbjört Sigurðardóttir og Einar Hrafn Stefánsson.

Hugmyndafræði Hatara hefur að miklu leyti snúist um andkapítalisma, en athygli vekur hversu ójöfn laun meðlimanna eru, það er að segja Klemens, Matthías og Einar eru með talsvert hærri laun en Ástrós og Sólbjört. Þetta kemur fram í útreikningum Tekjublaðs DV, sem verður gefið út á miðvikudag.

Ástrós Guðjónsdóttir – 100.002 Kr.
Klemens Nikulásson Hannigan – 216.041 Kr.
Matthías Tryggvi Haraldsson Hatari – 268.676 Kr.
Sólbjört Sigurðardóttir – 80.070 Kr.
Einar Hrafn Stefánsson – 543.252 Kr.

Þess má þó geta að ekki er víst að eina tekjulind meðlima Hatara komi frá störfum tengdum hljómsveitinni, sem dæmi er Einar Hrafn Stefánsson einnig meðlimur hljómsveitarinnar Vök sem notið hefur mikilla vinsælda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu

Allt fór í háa loft milli leigjanda og leigusala – Ásakanir um hótanir, reykingar og rauða málningu
Fréttir
Í gær

Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir

Neysluvatnið rennur í gegnum gamlar asbestlagnir
Fréttir
Í gær

Rúnar fagnar tímamótum í janúar

Rúnar fagnar tímamótum í janúar
Fréttir
Í gær

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“
Fréttir
Í gær

Gabríel Douane ákærður ásamt hópi manna – Ruddust inn á heimili vopnaðir hnífum og hömrum

Gabríel Douane ákærður ásamt hópi manna – Ruddust inn á heimili vopnaðir hnífum og hömrum
Fréttir
Í gær

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“

Sonur Hildar verður fyrir einelti og útskúfun – „Að finna neistann slokkna í barninu mínu er það hræðilegasta sem ég hef upplifað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekki gerð refsing fyrir að klæmast við unga stúlku í Strætó

Ekki gerð refsing fyrir að klæmast við unga stúlku í Strætó