fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
Fréttir

WOW var orðið ógjaldfært um mitt ár 2018

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 17. ágúst 2019 11:15

Skúli Mogensen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

WOW var orðið ógjaldfært um mitt ár 2018 eða áður en ráðist var í skuldabréfaútboð til að freista þess að styrkja fjárhag félagsins. Þetta kemur fram í frétt Morgunblaðsins í dag, byggt á fundi sem skiptastjórar þrotabús WOW héldu á Hótel Nordica í gær.

Einnig er greint frá því að riftunarmál hefur verið höfðað  á hendur Skúla Mogensen þar sem krafist er greiðslu á 108 milljónum króna. Um er að ræða greiðslu sem Títan, félag Skúla, fékk vegna kaupa WOW á félaginu Cargo Express. Greiðslan var innt af hendi þremur mánuðum fyrir gjalddaga, eftir að WOW var komið í mjög mikla greiðsluerfiðleika.

Kröfur í þrotabúið eru taldar nema um 151 milljarði króna. Forgangskröfur eru fimm milljaðar, þar af ógreidd laun til starfsmanna, og er talið að lítið fáist upp í aðrar kröfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kengúra flúði frá Belgíu en var gómuð í Frakklandi – Slökkviliðsmenn gripu í rófuna á henni

Kengúra flúði frá Belgíu en var gómuð í Frakklandi – Slökkviliðsmenn gripu í rófuna á henni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli