fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

CrossFit kappinn Hinrik Ingi Óskarsson dæmdur í fjögurra ára keppnisbann vegna notkunar ólöglegra lyfja

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 28. júní 2019 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frammistöðubætandi efni, ostarine og RAD-140, fundust í sýni frá CrossFit kappanum Hinrik Inga Óskarssyni við lyfjapróf eftir Reykjavík CrossFit Championship, sem haldið var í Laugardalshöll í maí. Þetta kemur fram á heimasíðu CrossFit Games og Vísir.is greinir einnig frá málinu.

Hinrik Ingi mun því ekki taka þátt í heimsleikunum í CrossFit sem haldnir verða í Bandaríkjunum í byrjun í ágúst.

Árið 2016 var Hinrik Ingi sviptur Íslandsmeistaratitli sínum eins og DV greindi frá þá, en hann féll þá einnig á lyfjaprófi. Í þeirri frétt var greint frá því að Hinrik hefði hótað starfsmönnum lyfjaeftirlitsins barsmíðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu
Fréttir
Í gær

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland
Fréttir
Í gær

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú
Fréttir
Í gær

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“

Íbúar logandi hræddir eftir að barnaníðingur flutti í bæinn – „Til skammar“
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“

Allt á suðupunkti eftir atburði næturinnar: „Staðan er alvarleg“