fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fréttir

Fjölskyldumeðlimirnir sem létust í flugslysinu í Fljótshlíð bornir til grafar í dag

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 21. júní 2019 10:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útför hjónanna, Ægis-Ib Wessman, Ellenar Dahl Wessman, og sonar þeirra, Jon Emils Wessman, fer fram frá Hallgrímskirkju í dag klukkan 13:00. Greint er frá þessu í Morgunblaðinu í dag þar sem aðstandendur og vinir minnast þeirra í minningargreinum.

Ægir, Ellen og Jon Emil létu lífið í flugslysi þann 9. júní við Múlakot í Fljótshlíð. Ægir og Ellen skilja eftir sig einn son og eina dóttur.

Ægir Ib, fæddur 1963, var flugmaður og starfaði meðal annars sem flugstjóri hjá WOW air, Jon Emil, fæddur 1998, var að feta sömu braut og var í atvinnuflugnámi við Flugskóla Íslands og Ellen, fædd 1964, var sjúkraþjálfari .

Við sendum aðstandendum innilegar samúðarkveðjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni

Halla óvenju hvöss í þingsetningarræðunni
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“