fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Íbúar í Skerjafirði með undirskriftasöfnun gegn nýju póstnúmeri: „Íbúar hafa ítrekað komið þeim sjónarmiðum á framfæri“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 13. júní 2019 16:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Skerjafirði hafa farið þess á leit við Dag B. Eggertsson, borgarstjóra, að tekið verði tillit til óska íbúa um að tilheyra áfram Vesturbænum.

„Íbúar hafa ítrekað komið þeim sjónarmiðum á framfæri að ekki sé tímabært að breyta póstnúmerinu meðan flugvöllurinn er enn í Vatnsmýrinni. 

Með því að taka upp nýtt póstnúmer verið um tvö aðilskilin hverfi að ræða, sem þurfi að sækja þjónustu sína á sitthvoru svæðinu.

„Íbúar Skerjafjarðar hafa hingað til tilheyrt Vesturbænum og sótt alla sína þjónustu þangað. Engin rök styðja að ekki hafi verið hægt að virða íbúalýðræði og koma til móts við óskir íbúa í þessu máli.“ 

Undirskriftasöfnun er hafin vegna ofangreinds og má hana finna hér

Áhyggjur íbúa hafa beinst að því að með breytingunni verði Skerjafjörðurinn ekki lengur miðbæjarhverfi heldur háskólahverfi. Þetta gæti haft áhrif á fasteignaverð auk þess að vera fyrsta skref borgarstjórnar í setja niður mikla landfyllingu og byggja 1200 íbúðir í Stóra-Skerjafirði. Þar með muni umferð aukast til muna, en sé hún mikil nú þegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni

Lögregla kölluð út vegna tjaldbúða í miðborginni
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“

Fordæmalaus staða gæti komið upp á gosstöðvunum á Reykjanesskaga – „Þetta er fyrsta skiptið sem við sjáum svona“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar