fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Hatari tekinn á teppið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. maí 2019 13:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hatari fór yfir strikið í ummælum um hernám Ísraela á Vesturbakkanum í viðtölum, að mati Jon Ola Sand, framkvæmdastjóra Eurovision, sem kallaði þá Matthías og Klemens á teppið. Þetta kemur fram í frétt á RÚV. Segir hann þá hafa gengið of langt miðað við að keppnin á að vera ópólitísk og er þátttakendum ekki heimilt að tjá pólitískar skoðanir.

Í viðtali við sænska ríkissjónvaprið, sem RÚV, vitnar í, sagði Matthías:

„Okkur var tjáð að það væri takmörk á því hvað við mættum segja og við farið yfir strikið. Við höfum rætt um keppnina á pólitískum nótum frá upphafi og vitum ekki enn hvenær við gengum of langt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum

Húseigandi á Egilsstöðum fær ekki að losna við tjaldstæði á næstu grösum
Fréttir
Í gær

Mamma „kokks Pútíns“ tjáir sig í fyrsta sinn

Mamma „kokks Pútíns“ tjáir sig í fyrsta sinn
Fréttir
Í gær

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“
Fréttir
Í gær

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“