fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Verkfærum fyrir hundruð þúsunda stolið

Ritstjórn DV
Mánudaginn 29. apríl 2019 09:53

Lögreglumaður að störfum Myndin tengist fréttinni ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í íbúðarhúsnæði í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina og verkfærum að verðmæti 300 til 350 þúsund stolið. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Lögreglan á Suðurnesjum sendi frá sér í morgun.

„Áður hafði verið brotist inn í verkstæði og þaðan stolið talsverðu af verkfærum, einkum hleðsluborum. Hafði útidyrahurðin verið spennt upp og sá eða þeir sem þar voru að verki komist inn með þeim hætti. Lögreglan rannsakar málin,“ segir í tilkynningunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann