fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Ólafur Ísleifsson gagnrýnir hælisleitendurna harðlega: „Senda þetta fólk úr landi med det samme“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 20:46

Ólafur Ísleifsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, er ekki hrifinn af mótmælaaðgerðum hælisleitenda og stuðningsmanna þeirra fyrir utan Alþingishúsið og lögreglustöðina á Hlemmi undanfarið. Ólafur tók mynd af mótmælunum í dag og skrifaði stutta færslu á Faccebook þar sem hann áréttar mikilvægi þess að semja sig að siðum heimalandsins. Færslan er eftirfarandi:

„Svona blasti Austurvöllur við um kl. 18 í dag. Stend með lögreglumönnum okkar og þakka þeim störf þeirra. Þegar ég kom sem námsmaður til Bretlands taldi ég mig þurfa að semja mig að siðum og venjum í gistilandinu. Aldrei hefði ég talað með ógnandi hætti til lögregluþjóns. Miðaldra maður sagði við mig: Senda þetta fólk úr landi med det samme. Ætli viðhorf fólks almennt speglist ekki í þessum orðum?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla