fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Tekjublað DV: Tilnefndur til virtustu glæpasagnaverðlaunanna

Steingerður Sonja Þórisdóttir
Sunnudaginn 3. júní 2018 18:30

Árið var gjöfult hjá Arnaldi Indriðasyni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnaldur Indriðason

797.253 kr. á mánuði.

Það er þrennt öruggt í veröldinni; dauði, skattar og að Arnaldur gefi út metsölubók fyrir jólin. Bók Arnaldar, eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar, síðust jól, Myrkrið, vakti mikla lukku. Þá halda bækur kóngsins áfram að mala gull erlendis en verk hans hafa verið gefin út á 24 tungumálum í 26 löndum. Enn ein fjöðurin bættist síðan í þéttsetinn hatt Arnaldar nýlega þegar hann var tilnefndur til Gullna rýtingsins í flokki best þýddu glæpasögunnar í Bretlandi. Um er að ræða ein virtustu glæpasagnaverðlaun heims og eru þau veitt af Samtökum breskra glæpasagnahöfunda. Arnaldur var tilnefndur fyrir bókina Skuggasund en hún kom út hérlendis árið 2013.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns