fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Sigmundur Davíð fluttur í Garðabæinn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 10. mars 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögheimili Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, er nú skráð í Reykjavík að Skrúðási 7 í Garðabæ. Þar býr Sigmundur ásamt Önnu Sigurlaugu Pálsdóttur í 370 fermetra glæsihýsi en húsið er í eigu foreldra Önnu. Samkvæmt heimildum DV færðu lögfræðingar Þjóðskrár lögheimili Sigmundar um síðustu mánaðamót. Sigmundur var áður skráður til heimilis á Hrafnabjörgum III í Jökulsárhlíð. Í desember í fyrra flutti hann svo lögheimilið til Akureyrar eftir að fyrri lögheimilisskráning var kærð. Þetta þýðir að Sigmundur ætti því ekki að fá greiðslur vegna húsnæðis upp á 134 þúsund krónur skattfrjálst.

Orðið á götunni er að Steingrímur J. Sigfússon sé næstur í röðinni og verði færður í glæsihýsið sitt í Breiðholti þar sem hann hefur búið í fjölda ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald

Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms í Hraðbankamálinu og sakborningur fer í gæsluvarðhald
Fréttir
Í gær

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband

Póstburðarmaður vekur mikla athygli eftir að þetta náðist á myndband
Fréttir
Í gær

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna

Pósturinn lokar tímabundið fyrir vörusendingar til Bandaríkjanna
Fréttir
Í gær

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu

Segir nauðsynlegt að takmarka Airbnb og setja á leigubremsu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Prís alltaf verið með lægsta verðið

Prís alltaf verið með lægsta verðið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness

Gerður Magnúsdóttir skólastjóri Barnaskóla Kársness