fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fréttir

Jón Trausti krefst 10,5 milljóna í skaðabætur frá ríkinu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 25. október 2018 07:14

Jón Trausti Lúthersson og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Trausti Lúthersson krefst 10,5 milljóna í skaðabætur frá ríkinu vegna ólögmæts gæsluvarðhalds en hann sat í einangrun í 21 dag vegna rannsóknar á dauða Arnars Jónssonar Aspar í fyrra. Sveinn Gestur Tryggvason var sá eini sem var ákærður og dæmdur fyrir að hafa valdið dauða Arnars. Sex manns sátu í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar málsins.

Pólsku bræðurnir Marcin Wieslaw og Rafal Marek Nabakowski hafa einnig krafist bóta en þeir voru í einangrun í viku. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að ríkislögmaður hafi hafnað bótakröfu Jóns Trausta með þeim rökum að hann hafi sjálfur valdið eða stuðlað að gæsluvarðhaldinu þar sem hann hafi verið ósamvinnuþýður við rannsókn málsins. Að hann hafi gefið litlar eða óljósar skýringar á atburðarásinni og hafi ekki viljað leyfa lögreglunni að skoða síma sinn.

Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður Jóns Trausta, segir að fráleitt að halda því fram að Jón Trausti hafi sjálfur stuðlað að einangrunarvist í 21 dag. Framburður Jóns hafi alltaf verið afdráttarlaus og í samræmi við frásagnir vitna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Við erum vongóð en maður er líka bara raunsær“

„Við erum vongóð en maður er líka bara raunsær“
Fréttir
Í gær

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot

Múmínlundurinn olli uppnámi: Rétthafar Múmínálfanna sökuðu Skógræktarfélag Eyjafjarðar um höfundarréttarbrot
Fréttir
Í gær

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök

Hafnarfjarðarbær fer aftur í hart við bindindissamtök
Fréttir
Í gær

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna

Segir ömurlegt af þingmanni Sjálfstæðisflokksins að ráðast á lögregluna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum

Tapaði eftir að hann vildi ekki segja hver lagði bílnum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra

Framtíðin blasti við Karli og Margréti – Fallega lagið sem þjóðin þekkir var hinsta kveðja þeirra