fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Mynd dagsins: Er þetta heimskasti ferðamaður sumarsins?

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 20:00

Mynd:Sunnlenska.is/Guðmundur Karl

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinna við steypu brúargólfs Ölfusárbrúar er nú í fullum gangi. Lokað er fyrir umferð bíla yfir brúnna til 20. ágúst en gangandi vegfarandur geta þó komist leiðar sinnar á meðan á framkvæmdum stendur.

Í frétt á vefnum Sunnlenska.is segir frá ferðamanni sem var ekki alveg með á nótunum og gekk í blauta steypuna. Atvikið náðist á mynd sem sjá má hér að ofan.

„Hann gekk skömmustulegur á brott á meðan starfsmenn Vegagerðarinnar drógu aftur yfir fótsporin,“ segir um atvikið á vef Sunnlenska.

Atli Fannar Bjarkason, ritsjóri Nútímans gerði grín að atvikinu á Twitter-síðu sinni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“