fbpx
Laugardagur 11.október 2025
Fréttir

Harmleikur í miðbænum – Lést eftir fall í Lækjargötu – „Málið er nú til rannsóknar“

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 2. júlí 2018 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harmleikur átti sér stað í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. Karlmaður fannst látinn eftir að hafa fallið fram af þaki á byggingu í Lækjargötu. Samkvæmt heimildum DV voru engin vitni að fallinu.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fer með rannsókn málsins. Ekki er vitað um tildrög andlátsins. Jóhann Karl Þórisson hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn hafi verið erlendur ferðamaður:

„Hann hefur greinilega fallið af þakinu og fólk heyrði dynkinn. Málið er nú til rannsóknar,“ segir Jóhann og bætir við að ekki sé hægt að gefa frekari upplýsingar um harmleikinn að svo stöddu, á meðan rannsókn stendur yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ferðamaður komst að falli Play í morgun og á ekki pening fyrir gistingu – „Ég er að hugsa um að sofa í bílnum“

Ferðamaður komst að falli Play í morgun og á ekki pening fyrir gistingu – „Ég er að hugsa um að sofa í bílnum“
Fréttir
Í gær

Ásakanir ganga á víxl meðal fasteignasala og byggingafélagsins – Á milli stendur ekkja sem er búin að selja ofan af sér

Ásakanir ganga á víxl meðal fasteignasala og byggingafélagsins – Á milli stendur ekkja sem er búin að selja ofan af sér
Fréttir
Í gær

Exi fannst við húsleit hjá konu – Var áður vitni í frægu morðmáli

Exi fannst við húsleit hjá konu – Var áður vitni í frægu morðmáli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Austurríkismenn hóta að halda ekki Eurovision ef Ísraelum verður vikið úr keppni

Austurríkismenn hóta að halda ekki Eurovision ef Ísraelum verður vikið úr keppni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Sjáðu hvernig hann er búinn að taka Ölfus og snúa þessu við eins og blautum gúmmívettling“

„Sjáðu hvernig hann er búinn að taka Ölfus og snúa þessu við eins og blautum gúmmívettling“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Díana nefnir dæmi um ótrúlega stöðu námsláns sem hefur verið greitt af í 12 ár

Díana nefnir dæmi um ótrúlega stöðu námsláns sem hefur verið greitt af í 12 ár