fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Trump segir heiminn öruggari eftir að hann tók við: „Þið getið sofið vel í nótt“

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 15:30

Kim Jong-un og Donald Trump þegar þeir hittust fyrir nokkurm árum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump Bandaríkjaforseti er mjög ánægður með fund sinn með Kim Jong-Un einræðisherra Norður-Kóreu, svo ánægður að hann telur að heimurinn þurfi aldrei að hafa áhyggjur af stríði við Norður-Kóreu.

Trump sagði á Twitter eftir fundinn að það væri „engin hætta“ af kjarnorkuvopnum Norður-Kóreu. Skaut hann svo föstum skotum á forvera sinn í Hvíta húsinu, Barack Obama. „Þegar ég tók við áttu allir von á því að við færum í stríð við Norður-Kóreu. Obama forseti sagði að Norður-Kórea væri okkar stærsti og mesti óvinur. Ekki lengur! Þið getið sofið vel í nótt!,“ sagði Trump.

Bætti hann við að nú treysti hann Kim Jong-Un og skaut á þá sem segja samkomulag þeirra innihaldsrýrt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“