Mánudagur 01.mars 2021
Fréttir

Gerðu gat á hús nágrannans

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 4. júní 2018 21:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framkvæmdir eiga sér núna stað við Skúlagötu 26 í Reykjavík, en þar á að reisa 13 þúsund fermetra, 16 hæða hótel. Framkvæmdaraðilar virðast hafa verið mögulega aðeins of spenntir þegar kom að niðurrifi gamla húsnæðisins sem stóð þar, því þeir gerðu óvart gat á vegginn hjá nágrönnum sínum á farfuglaheimilinu Kex. Engin slys urðu á fólki en samkvæmt heimildum DV varð gestum á Kex ansi brugðið við að sjá gat koma á vegginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Útvarpsstjóri segir klámfengið tíst tilefni 30 sekúndra tafar á beinum útsendingum – Enn ekkert tjáð sig um Gettu betur atvikið

Útvarpsstjóri segir klámfengið tíst tilefni 30 sekúndra tafar á beinum útsendingum – Enn ekkert tjáð sig um Gettu betur atvikið
Fréttir
Í gær

Öflugur skjálfti vakti landsmenn kl 8 – Ekkert lát á mestu jarðskjálftahrinu í manna minnum

Öflugur skjálfti vakti landsmenn kl 8 – Ekkert lát á mestu jarðskjálftahrinu í manna minnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu

Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mál Bláfugls vekur mikinn ugg – Staðan sögð grafalvarleg

Mál Bláfugls vekur mikinn ugg – Staðan sögð grafalvarleg