fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Sonja Valdin segir „Nei nei“ við Áttuna

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópurinn sem gengur undir nafninu Áttan tilkynnti á Facebook-síðu sinni í dag að Sonja Valdin, ein stærsta stjarna hópsins, hefði sagt skilið við teymið. Óskuðu þeir henni velfarnaðar í komandi verkum og þökkuðu fyrir það ár sem er liðið frá því að hún gekk til liðs við hópinn.

Sonja skaust hratt upp á stjörnuhimininn hérlendis var í miklu uppáhaldi hjá börnum og unglingum. Sló hún fyrst í gegn með Áttunni í laginu NEINEI en tók svo þátt í forkeppni Eurovision með hópnum núna síðast. Það verður spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér hjá þessari hæfileikaríku leik og söngkonu.

Sonja kveður!

? Sonja stígur til hliðar! ? Fyrir ári síðan kom Sonja Valdin til starfa hjá Áttunni. Á þessu ári hefur hún gert vægast sagt magnaða hluti með okkur, nú stígur hún til hliðar og við óskum henni alls hins besta í nýjum og spennandi verkefnum ?

Posted by Áttan on 3. apríl 2018

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
Fréttir
Í gær

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”

Árni neitar að greiða fyrir stæði á ferðamannastöðum og svona fer hann að því – „Vissulega á „gráu svæði“ lagalega séð”
Fréttir
Í gær

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES
Fréttir
Í gær

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“

Flugstjóri telur skjöl varpa nýju ljósi á eitt mannskæðasta flugslys Íslandssögunnar – „Ótrúleg tilviljun“
Fréttir
Í gær

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“

Segir Jóhann Pál ekki gæta hagsmuna íslenskunnar – „Tungumál kosta“
Fréttir
Í gær

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar

Öllum íbúum Gasaborgar skipað að hafa sig á brott án tafar
Fréttir
Í gær

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra

Flugumferðarstjórar fá ekki lengur að horfa á fótbolta eftir alvarlegt atvik í fyrra