fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fréttir

Hringbraut rekin með 65 milljón króna tapi

Auður Ösp
Fimmtudaginn 9. febrúar 2017 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Reksturinn hefur verið erfiður en við höfum náð að laga það aðeins til,“ segir Guðmundur Örn Jóhannsson, stjórnarformaður og stærsti hluthafi í fjölmiðlafyrirtækinu Hringbraut. Fyrirtækið var rekið með 65,5 milljóna króna tapi á sínu fyrsta rekstrarári, árið 2015 og var einnig rekið með tapi í fyrra. Þetta kemur fram á Vísi.

Sjónvarpsstöð, vefsíða og útvarpsstöð eru rekin undir nafni Hringbrautar en auk Guðmundar eru Rakel Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri og þáttastjórnandi og Jón von Tetzhner fjárfestir minnihlutaeigendur í fyrirtækinu.

Guðmundur kveðst finna fyrir erfiðu rekstarumhverfi en segir að fyrirtækið hafi meðal annars brugðist við með því að lækka kostnað og einblína á framleiðslu efnis.

Guðmundur kveðst jafnframt ætla að halda róðrinum áfram um sinn.

„Við sjáum fyrir okkur að sækja um styrki til framleiðslu á sjónvarpsefni líkt og framleiðslufyrirtækin og fleiri hafa gert. Við ætlum að halda áfram en ef það birtir ekki til á árinu 2017 þá endurmetum við stöðuna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Eldur logar á Siglufirði

Eldur logar á Siglufirði
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fengu ekki lyfjaskírteini fyrir Wegovy – Hún þótti ekki nógu veik og honum hafði ekki tekist að léttast nóg

Fengu ekki lyfjaskírteini fyrir Wegovy – Hún þótti ekki nógu veik og honum hafði ekki tekist að léttast nóg
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Haraldur vonlítill um að hægt sé að snúa þróuninni við – „Margir telja að nú sé að draga úr straumnum“

Haraldur vonlítill um að hægt sé að snúa þróuninni við – „Margir telja að nú sé að draga úr straumnum“
Fréttir
Í gær

Náði ekki að klára áfanga við Háskóla Íslands og missti þannig réttinn til fæðingarstyrks námsmanna

Náði ekki að klára áfanga við Háskóla Íslands og missti þannig réttinn til fæðingarstyrks námsmanna
Fréttir
Í gær

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif
Fréttir
Í gær

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu