fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Fréttir

Þórir Hergeirsson sæmdur konunglegri riddaraorðu í Noregi

Athöfnin fór fram samhliða hátíðarkvöldverði til heiðurs forseta Íslands

Björn Þorfinnsson
Miðvikudaginn 22. mars 2017 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins, var í gærkvöldi sæmdur konunglegri riddaraorðu úr hendi Haralds fimmta Noregskonungs. Athöfnin var hluti af hátíðarkvöldverði í konungshöllinni sem haldinn var til heiðurs íslensku forsetahjónunum, Guðna Th. Jóhannesssyni og Elizu Reid, sem eru í tveggja daga opinberri heimsókn þar ytra.

Um er að ræða mikinn heiður fyrir Þóri sem svo sannarlega hefur unnið hug og hjörtu norsku þjóðarinnar með frábærri frammistöðu norska kvennaliðsins. Vegsemdin sem Þórir hlaut heitir á norsku: „Ridder av første klasse av Den Kongelige Norske Fortjenstorden“ og er einu virðingarþrepi ofar en riddaragráða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Þið hljótið að vera í skemmtilegasta starfinu, að fá að færa fólki svona fréttir!“

„Þið hljótið að vera í skemmtilegasta starfinu, að fá að færa fólki svona fréttir!“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“

Sex börn Karls Erons í losti eftir að hafa lesið dánartilkynningu Moggans eftir útför hans – „Við vorum ekkert látin vita“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump sagður hafa sent Epstein afmæliskort með teikningu af naktri konu – Forsetinn segir kortið falsað og hótar málsókn

Trump sagður hafa sent Epstein afmæliskort með teikningu af naktri konu – Forsetinn segir kortið falsað og hótar málsókn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim

Hneykslismál skekur Tæland: Sögð hafa táldregið munka og kúgað síðan fé út úr þeim