fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Eldur í bíl við Geirsnef

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2017 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kom upp í sendiferðabifreið skammt frá Geirsnefi í Reykjavík á fjórða tímanum í dag. Eins og meðfylgjandi myndir bera með sér lagði mikinn reyk frá bifreiðinni.

Bifreiðin staðnæmdist á frárein frá Vesturlandsvegi í átt að Sæbraut. Varðstjóri hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu segir að engin slys hafi orðið á fólki og að slökkvistarf hafi gengið vel.

Eldsupptök eru ókunn en eldurinn mun hafa kviknað undir bílstjórasæti bifreiðarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“

Sverrir um ungu tæknitrúðana sem hanna gervigreind – „Þeir tala raunar eins og það sé þeim bókstaflega lífsspursmál að tortíma störfum fólks“
Fréttir
Í gær

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu

Telja að Trump dragi sig í hlé sem sáttasemjari á milli Rússlands og Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“

Hraunað yfir Gunnar Smára og allt á suðupunkti hjá sósíalistum – „Þetta er svo vitlaust að það er bara hlægilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“

Kona sem flýði blokkina í Írabakka eftir ónæði í sjö ár – „Ég kvartaði næstum daglega í Félagsbústaði“