fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: Fengu enga myndlykla

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 16. maí 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu hugmyndir að Stöð 3 komu fram árið 1988 þegar fyrirtækið Ísfilm vildi koma henni á legg. Í nóvember varð stöðin loks að veruleika en þá á vegum Íslenska sjónvarpsins hf. í eigu Árvakurs, Japis, Sambíóanna og fleiri. Illa gekk að finna nothæfa myndlykla fyrir starfsemina sem þýddi að stöðin fékk engar áskriftartekjur. Dagskrá Stöðvar 3 byggði á erlendu, aðallega bandarísku, skemmtiefni, en auk þess sendi hún út erlendar stöðvar á borð við CNN, MTV, Discovery Channel og Eurosport. Í október árið 1996 óskaði Íslenska sjónvarpið eftir nauðasamningum og Íslensk margmiðlun hf. tók yfir reksturinn. Í janúar árið 1997 virtust málin vera að leysast. Réttu myndlyklarnir fundust í Sviss og fimm starfsmenn Stöðvar 2 voru ráðnir, sem reyndar voru sakaðir um að hafa stolið trúnaðargögnum. Mánuði síðar rann Stöð 3 inn í Stöð 2 og hættu þá útsendingarnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fókus
Í gær

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Langþráð stytta af RoboCop loksins reist – „Hún lítur frábærlega út!“

Langþráð stytta af RoboCop loksins reist – „Hún lítur frábærlega út!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift

Einfaldasta venjan sem hann hefur séð bjarga hjónabandi – Hættu við skilnaðinn og eru enn gift
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristinn segir að samfélagið sé sofandi: „Mér finnst þú ekki vera fyrirmynd þegar þú ert að ýta undir þetta“

Kristinn segir að samfélagið sé sofandi: „Mér finnst þú ekki vera fyrirmynd þegar þú ert að ýta undir þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt sem við vitum um brúðkaupsplön stjörnuparsins

Allt sem við vitum um brúðkaupsplön stjörnuparsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lokastiklan fyrir A Knight of the Seven Kingdoms – Ný saga í GOT-heiminum

Lokastiklan fyrir A Knight of the Seven Kingdoms – Ný saga í GOT-heiminum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2026

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2026