TÍMAVÉLIN: Fengu enga myndlykla
Fókus16.05.2018
Fyrstu hugmyndir að Stöð 3 komu fram árið 1988 þegar fyrirtækið Ísfilm vildi koma henni á legg. Í nóvember varð stöðin loks að veruleika en þá á vegum Íslenska sjónvarpsins hf. í eigu Árvakurs, Japis, Sambíóanna og fleiri. Illa gekk að finna nothæfa myndlykla fyrir starfsemina sem þýddi að stöðin fékk engar áskriftartekjur. Dagskrá Stöðvar Lesa meira