fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fókus

TÍMAVÉLIN: Fengu enga myndlykla

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 16. maí 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu hugmyndir að Stöð 3 komu fram árið 1988 þegar fyrirtækið Ísfilm vildi koma henni á legg. Í nóvember varð stöðin loks að veruleika en þá á vegum Íslenska sjónvarpsins hf. í eigu Árvakurs, Japis, Sambíóanna og fleiri. Illa gekk að finna nothæfa myndlykla fyrir starfsemina sem þýddi að stöðin fékk engar áskriftartekjur. Dagskrá Stöðvar 3 byggði á erlendu, aðallega bandarísku, skemmtiefni, en auk þess sendi hún út erlendar stöðvar á borð við CNN, MTV, Discovery Channel og Eurosport. Í október árið 1996 óskaði Íslenska sjónvarpið eftir nauðasamningum og Íslensk margmiðlun hf. tók yfir reksturinn. Í janúar árið 1997 virtust málin vera að leysast. Réttu myndlyklarnir fundust í Sviss og fimm starfsmenn Stöðvar 2 voru ráðnir, sem reyndar voru sakaðir um að hafa stolið trúnaðargögnum. Mánuði síðar rann Stöð 3 inn í Stöð 2 og hættu þá útsendingarnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ræða goðsagnakennda frammistöðu Holland yfir samlokugerð – Og hver átti netsokkabuxurnar?

Ræða goðsagnakennda frammistöðu Holland yfir samlokugerð – Og hver átti netsokkabuxurnar?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dánarorsök Ozzy Osbourne kunngerð

Dánarorsök Ozzy Osbourne kunngerð
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dularfulli rithöfundurinn Akörn lætur aftur á sér kræla – „Það eru margir sem þykjast vita hver þetta er“

Dularfulli rithöfundurinn Akörn lætur aftur á sér kræla – „Það eru margir sem þykjast vita hver þetta er“