fbpx
Mánudagur 28.september 2020

Yfirgaf kærustuna fyrir aðra sem deildi ást hans á rússíbönum

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 14. ágúst 2020 11:43

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ráðalaus karlmaður á fimmtugsaldri sér eftir að hafa farið frá kærustunni sinni. Hann fór frá henni fyrir tveimur árum fyrir konu sem deilir ástríðu hans á rússíbönum.

„En ég gerði stór mistök. Við höfðum verið saman í tvö ár, ég er 41 árs og hún er 38 ára,“ segir maðurinn í bréfi sínu til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

„Ég hef elskað rússíbana allt mitt líf og farið í skemmtigarða um allan heim. Fyrrverandi kærasta mín hataði þá. Sambandið okkar var slæmt og hún var ekki að veita mér neina athygli þannig ég sagði henni upp.

Þegar skemmtigarðarnir opnuðu aftur byrjaði ég að hitta konu sem er meðlimur í sama rússíbana-aðdáendaklúbb og ég. Hún er 44 ára og aðlaðandi, en það er enginn neisti á milli okkar. Ef eitthvað er þá hefur hún látið mig sjá hversu mikið ég sakna fyrrverandi kærustunnar minnar. Ég hef reynt að hafa samband við hana en hún svarar mér ekki.

Hvernig get ég fengið hana aftur?“

Deidre segir við manninn:

„Kannski geturðu það, kannski ekki. Áhugaleysi hennar og sú staðreynd að þú byrjaðir strax í sambandi með annarri konu sýnir að sambandið sé kannski bara búið. Fyrrverandi kærasta þín er ekki að svara þér og þú getur ekki látið hana finna fyrir einhverju sem hún gerir ekki. Það er kominn tími til að sætta sig við að þetta er búið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Skuldlausir Skagamenn
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Nær Thiago að tjasla sér saman?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Nær Thiago að tjasla sér saman?
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Vera Sif tók bústaðinn í gegn – Ótrúlegustu „fyrir og eftir“ myndir sem við höfum séð

Vera Sif tók bústaðinn í gegn – Ótrúlegustu „fyrir og eftir“ myndir sem við höfum séð
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Margrét Gnarr ætlar að snúa aftur í fitness eftir barnsburð: „Ég vil sýna heilbrigðara útlit á sviðinu“

Margrét Gnarr ætlar að snúa aftur í fitness eftir barnsburð: „Ég vil sýna heilbrigðara útlit á sviðinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina

Guðjón Þórðarson þurfti að leggjast inn á sjúkrahús um helgina
Fyrir 9 klukkutímum

Veiðarnar á hreindýrum gengu vel

Veiðarnar á hreindýrum gengu vel
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjað að færa leiki inn – Fjölnir fer í Egilshöll

Byrjað að færa leiki inn – Fjölnir fer í Egilshöll
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United skoðar það að fá Kante – Leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho

United skoðar það að fá Kante – Leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

„Lítil sem engin innistæða fyrir 45 milljarða króna launahækkun“

„Lítil sem engin innistæða fyrir 45 milljarða króna launahækkun“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.