fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025

Tíu ár á milli mynda – Skelfilegar afleiðingar fíkniefna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. maí 2020 09:39

Fyrri myndin var tekin árið 2010 og seinni myndin fyrir stuttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sarah Ali varð háð heróíni aðeins tólf ára gömul. Síðan þá hefur hún komist ótal sinnum í kast við lögin. Það má sjá skelfilegar afleiðingar fíkniefnaneyslu Söruh á tveimur fangamyndum (e. mugshots) sem voru teknar með tíu ára millibili. Daily Mail greinir frá.

Fyrri myndin var tekin þegar hún var dæmd í fangelsi í fyrsta sinn, fyrir sölu fíkniefna. Þá var hún 25 ára.

Seinni myndin var tekin í síðasta mánuði eftir að hún var handtekin fyrir að brjótast inn hjá öldruðum hjónum. Hún var dæmd í fangelsi í tvö ár og fimm mánuði.

Árið 2016 var Sarah dæmd í þriggja og hálfs árs fangelsi. Dómari sagði þó að Sarah hefði átt erfitt líf, þá réttlætti það ekki þá vanlíðan sem hún olli fórnarlömbum sinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Bendir á dauðagildru í miðbænum – Nenni ekki að vera slysið sem veldur því að eitthvað verði gert“

Bendir á dauðagildru í miðbænum – Nenni ekki að vera slysið sem veldur því að eitthvað verði gert“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.