fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025

Refsaði dóttur sinni með því að taka yfir Instagram síðu hennar – Varð vinsælli en hún

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 4. desember 2019 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar kemur að því að refsa unglingnum þínum þá geturðu annaðhvort sett þau straff eða tekið af þeim símann, eða jafnvel gert bæði.

En það eru til ýmsar aðrar leiðir til að refsa táningnum þínum eins og einn faðir sýndi á stórkostlegan máta. Hann fann frekar óhefðbundna leið til að kenna unglingsstelpunni sinni lexíu sem hún mun aldrei gleyma.

„Þetta er Maddi. Hún var sett í straff. Hún fékk að velja á milli þess að vera símalaus í mánuð eða símalaus í tvær vikur og við myndum fá ALLA stjórn yfir samfélagsmiðlunum hennar á meðan. Hún valdi tvær vikur. Þannig verið reiðubúin fyrir frábærar færslur á Instagram, Snapchat og Tiktok frá foreldrum hennar!!“

https://www.instagram.com/p/B4tGfzEnj6Y/

Þessa færslu setti Larry Sumpter, frá Texas, á Instagram-síðu dóttur sinnar. Eins og textinn gefur að kynna var Maddi, 15 ára, sett í tveggja vikna straff og á meðan fengu foreldrar hennar fullt vald yfir samfélagsmiðlunum hennar.

Hún hélt hún hefði valið betri kostinn þegar hún leyfði foreldrum sínum að taka yfir samfélagsmiðla sína í skiptum fyrir styttri tíma í straffi. En hún bjóst alls ekki við því sem gerðist.

Larry byrjaði að deila alls konar, frekar vandræðalegum, myndum af sjálfum sér. Og gjörsamlega sló í gegn og fékk miklu fleiri „likes“ en hún.

https://www.instagram.com/p/B4x-8QLnNtl/

https://www.instagram.com/p/B5NwT_JHDEq/

Fylgjendur hennar tvöfölduðust yfir þennan tíma og hvöttu Larry til að stofna sína eigin Instagram-síðu.

Sjáðu fleiri gullmola frá honum hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/B4vx9pdH8h7/

https://www.instagram.com/p/B5L1eL6HSCR/

https://www.instagram.com/p/B5RC0WfnwyK/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum hertogaynjan sögð hyggja á hefndir

Fyrrum hertogaynjan sögð hyggja á hefndir
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Björg Magnúsdóttir: Engin tilviljun að Vigdís varð forseti

Björg Magnúsdóttir: Engin tilviljun að Vigdís varð forseti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð