fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025

Móðir hélt að hún hafði séð „draugabarn“ í rúmi sonar síns – Ekki var allt sem sýndist

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 21. október 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maritza Elizabeth, frá Illanois í Bandaríkjunum, var fullviss um að hún hafi séð draugabarn í rúmi sonar síns. Hún var að horfa á son sinn sofandi í gegnum barnatækið og tók skyndilega eftir barnsandliti á dýnunni. Hún fríkaði út, skiljanlega.

Í móðursýkiskasti áttaði sig hún á því að um væri að ræða límmiða á dýnunni.

Maritza sagði frá þessari ógnvekjandi jafnframt sprenghlægilegu reynslu á Facebook.

„Í gær var ég fullviss um að það væri draugabarn í rúminu með syni mínum. Ég fríkaði svo út að ég gat nánast ekkert sofið. Ég meira að segja reyndi að læðast inn með vasaljós á meðan sonur minn svaf. Jæja, í morgun skoðaði ég þetta nánar,“ skrifar hún.

„Það kom í ljós að eiginmaður minn gleymdi að setja undirlakið á þegar hann skipti um á rúminu. Ég gæti drepið hann.“

Færslan hennar hafur vakið mikla athygli og kátínu meðal fólks. Yfir 280 þúsund manns hafa deilt færslunni hennar áfram og yfir 480 þúsund manns hafa líkað við hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 18 klukkutímum

Listin að brúna kartöflur

Listin að brúna kartöflur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið

Sakamál ársins I: Sjúkratryggingasvindlarinn, meintur banamaður Geirfinns nafngreindur og það sem þú vissir ekki um Gufunesmálið
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“
433Sport
Í gær

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“

,,Líklega sú tækling sem ég hefði framkvæmt“
Pressan
Í gær

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
Fókus
Í gær

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku