fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025

Falin myndavél – Aron Ingi skellti sér í Borat skýlu á ströndina

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 26. júní 2018 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Davíðsson er 23 ára gamall leikari, grínisti og rappari úr Grafarvogi.

Nýlega brá hann á leik, smellti sér í Borat skýluna sívinsælu og á Calpe ströndina á Spáni við misjöfn viðbrögð strandargesta.

„Ég elska að búa til skemmtilegt efni fyrir fólk og er alveg sama þó ég geri sjálfan mig að fífli í leiðinni,“ segir Aron Ingi. „Það er svo mikið af efni til á netinu og þolinmæði hjá fólki er orðin svo lítil þannig að stundum þarf maður að gera eitthvað krassandi svo fólk haldi ekki bara áfram að skrolla niður. Númer eitt, tvö og þrjú er að fólk brosi, ef þau gera það er markmiði mínu náð.“

Fylgjast má með Aroni Inga á Facebooksíðu hans og heimasíðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Fjögurra barna móðir skotin til bana – fór á rangt heimili í vinnunni

Fjögurra barna móðir skotin til bana – fór á rangt heimili í vinnunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.