fbpx
Sunnudagur 19.október 2025

Myndir sem sanna að kettir eru í raun „djöflar“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 25. mars 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ókei, við erum ekki að segja að kettir séu djöflar en þeir geta stundum litið þannig út. Sumir kettir eru með náttúrlega illgjarnt útlit og líta út fyrir að vera að skipuleggja heimsyfirráð eða að boða Satan til fundar við sig. Hér eru nokkrar myndir af köttum sem virka frekar djöflalegir, eða allaveganna smá illir.

Hér er einn sphynx köttur sem er tilbúinn að gera allt til að vernda klinkið sitt.

Frekar óhugnalegt.

Best að hringja í særingarmann.

Þessi er að plotta heimsyfirráð.

Hvað sagði ég ykkur, sphynx eiga bara eitthvað svo auðvelt með að líta út fyrir að vera andsetnir.

Þessi er að reikna út á hversu marga vegu hann getur drepið þig.

Harðkjarna köttur að labba frá báli.

Þú vilt ekki mæta þessum í húsasundi.

Djöfladans.

Þessi er að reyna að ná sambandi við undirheimana.

Þú komst í rangt hverfi, hér ráða þessir kettir ríkjum.

Djöfullegt augnaráð.

Ekki ybba gogg við þennan.

Jú þessi er alveg pottþétt að boða Satan á fund.

„Ókei, við borðum þá ekkert í kvöld.“

Hvað er eiginlega að gerast hérna?

Glæpakóngur.

Illgjarnt glott er eitt af merkjunum að kötturinn þinn sé djöfullinn.

Bored Panda tók saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Fékk skrúfu í pylsuna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglumaður kom að dreng sem hafði tekið eigið líf – „Ég man að ég stóð þarna og fann tárin stíga upp“

Lögreglumaður kom að dreng sem hafði tekið eigið líf – „Ég man að ég stóð þarna og fann tárin stíga upp“
EyjanFastir pennar
Fyrir 22 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun
EyjanFastir pennar
Í gær

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins
Pressan
Í gær

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.