fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025

Þakkarbréf eldri konu fær þig að trúa aftur á náungakærleikann

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 18. desember 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagan sem hér fer á eftir fannst á netinu og leikur vafi á hvort hún sé sönn eða ekki. Hún er einnig aðeins færð í stílinn, en það breyttir litlu um innihaldið:

Neðangreint bréf barst til skrifstofu fyrirtækis nokkurs hér í bæ, eftir að fyrirtækið hafði styrkt hádegismat fyrir aldraða. Eldri kona eignaðist nýtt útvarp í happdrætti sem hinir öldruðu gátu tekið þátt og sendi hún því bréf til að þakka fyrir sig. Þakkarbréfið sýnir vel að við ættum aldrei að vanmeta náungakærleikann.

Kæra fyrirtæki,

Guð blessi ykkur fyrir fallega útvarpið sem ég vann við eldri borgara máltíðina. Ég er 84 ára og bý á Grund. Fjölskylda mín er öll fallin frá og ég er alein og vil þakka fyrir góðvildina til gamallar konu sem engan á að. Herbergisfélagi minn er 95 ára og hún hefur alltaf átt sitt eigið útvarp. Áður en ég vann mitt útvarp, þá vildi hún aldrei leyfa mér að hlusta á sitt útvarp, ekki einu sinni þegar hún var ekki heima eða sofandi.

Um daginn datt útvarpið hennar af náttborðinu hennar og brotnaði. Það var hræðilegt, hún hágrét og spurði hvort að hún mætti hlusta á útvarpið mitt. Ég sagði við hana að það myndi frjósa í helvíti áður en hún fengi að hlusta á útvarpið mitt.

Takk kærlega fyrir að gefa mér þetta tækifæri.

Kær kveðja Guðrún

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ákærðir fyrir stórtæka framleiðslu og sölu á fíkniefnum á Kjalarnesi

Ákærðir fyrir stórtæka framleiðslu og sölu á fíkniefnum á Kjalarnesi
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum

Enn deilt um Blóðberg: Bók með lýsingum á hópnauðgun skyldulesefni hjá ungmennum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ákærður nauðgari ætlaði úr landi

Ákærður nauðgari ætlaði úr landi
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirlýsing Jóhannesar um eineltis- og ofbeldismál hjá Ríkisendurskoðun – „Þögn Alþingis ærandi“

Yfirlýsing Jóhannesar um eineltis- og ofbeldismál hjá Ríkisendurskoðun – „Þögn Alþingis ærandi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.