fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025

Pieta Ísland fær veglegan styrk úr Samfélagssjóði BYKO

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 16. desember 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pieta Ísland, sjálfsvígsforvarnarsamtök tóku við veglegum styrk frá Samfélagssjóði BYKO í gær.

Sigurður B. Pálsson forstjóri BYKO afhendir hér ávísun sem Sirrý Arnardóttir tók við fyrir hönd samtakanna.

Orðið Píeta þýðir umhyggja en samtökin vinna að úrræðum fyrir fólk í sjálfsvígshugleiðingum og sjálfsskaða. Fyrirhugað er að opna Píeta-húsið snemma árs 2018 þar sem skjólstæðingum verður boðið upp á fría sálfræðitíma og auk þess verður boðið upp á þjónustu fyrir aðstandendur.

Málefnið varðar hverja einustu stórfjölskyldu og vinnustaði á landinu eins og segir á heimasíðu Píeta. Talið er að um 5.000 einstaklingar, eða fimmtán af hverjum 1.000 Íslendingum íhugi sjálfsvíg árlega. Vert er að hafa í huga að 8.000 einstaklingar glíma við alvarlegt þunglyndi og þar af 2.000 með alvarlegar sjálfsvígshugsanir.

Starfsemi Píeta samtakanna er að mestu byggð á sjálfboðaliðum en enga að síður fylgir mikill kostnaður til að mynda fyrir sálfræðiráðgjöf, húsnæði og öðrum nauðsynjum. Þú getur sýnt þinn stuðning í verki á heimasíðu Píeta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Vekur athygli á hvimleiðum ósóma ferðamanna – „Þessari áráttu að ferðast og skilja eftir sig subbuskap“

Vekur athygli á hvimleiðum ósóma ferðamanna – „Þessari áráttu að ferðast og skilja eftir sig subbuskap“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Sýningaropnun Lilju á laugardag – Um leið og þú lítur undan

Sýningaropnun Lilju á laugardag – Um leið og þú lítur undan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti

Ederson verður ekki í hóp hjá City um helgina – Framtíð hans í lausu lofti
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“

Íbúar á Þórshöfn kvarta sáran undan hávaða og mengun – „Ég get ekki sætt mig við það að þetta sé komið til að vera svona í framtíðinni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Eiður Smári fór til læknis – „Sæll Eiður, ég er með bæði góðar og slæmar fréttir“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.