fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Stjörnumerki: Hverjir eru eiginleikar þeirra?

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. desember 2017 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hverjir eru eiginleikar stjörnumerkjanna?

Kannast þú við þig, maka, vini eða ættingja í þessari lýsingu á eiginleikum stjörnumerkjanna?

Fiskarnir eru blíðir, fjölhæfir, fórnfúsir, hæfileikaríkir, klárir, listrænir, ljúfir, með sterkt ímyndunarafl, nærgætnir, óútreiknanlegir, skapandi, skilningsríkir, tilfinningaríkir, umburðarlyndir, viðkvæmir, vingjarnlegir, viðsýnir og þægilegir.

Hrúturinn er athafnasamur, bráðþroska, duglegur, einlægur, fljótfær, framkvæmdaglaður, hreinskilinn, hvatvís, kappsfullur, kraftmikill, líflegur, orkumikill, sjálfstæður, skemmtilegur, stórtækur og uppátækjasamur.

Nautið er áreiðanlegt, blítt, duglegt, framkvæmdaglatt, friðsamt, gæflynt,heimakært, hlédrægt, jarðbundið, með sterka einbeitingu, nautnabelgur, náttúrubarn, raunsætt, rólegt, skynsamt, trygglynt, varkárt, verndandi, vingjarnlegt og þrjóskt.

Tvíburinn er bráðþroska í hugsun, félagslyndur, fjörugur, forvitinn, glaðlegur, glaðlyndur, hress, líflegur, málglaður, prakkari, skarpur, skemmtilegur og stríðinn.

Krabbinn er góður, heimakær, hjálpsamur, hlédrægur, náttúrubarn, samúðarfullur, samviskusamur, skapandi, tilfinningaríkur, traustur, útsjónarsamur, varkár, verndandi og viðkvæmur.

Ljónið er athafnasamt, einlægt, fyrirferðamikið, heiðarlegt, kraftmikið, lifandi, listrænt, opið, ráðríkt, sjálfstætt, skapandi, stjórnsamt, trygglynt og þrjóskt.

Meyjan er aðgætin, alvörugefin, dugleg, eftirtektarsöm, með fullkomnunarþörf, íhaldssöm, nákvæm, samviskusöm, skipulögð, skynsöm, vandvirk og vel gefin.

Vogin er ákveðin, brosmild, félagslynd, glaðleg, listræn, ljúf, opin, réttlát, skemmtileg, vingjarnleg og vinamörg.

Sporðdrekinn er blíður, elskulegur, forvitinn, hugmyndaríkur, kraftmikill, næmur, ráðríkur, skapstór, tilfinningaríkur, viljasterkur og þrjóskur.

Bogmaðurinn er einbeittur, félagslyndur, fjörkálfur, forvitinn, frjálslegur, fróðleiksfús, íþróttaálfur, líflegur, orkubolti og ævintýragjarn.

Steingeitin er alvarleg, athugul, dugleg, eftirtektarsöm, er með fullkomnunarþörf, fullorðinsleg, hjálpsöm, metnaðargjörn, raunsæ og vandvirk.

Vatnsberinn er dulur, félagslyndur, forvitinn, fróðleiksfús, frumlegur, hugsuður, pælari, rólegur, sjálfstæður, skynsamur, snillingur, vingjarnlegur og þrjóskur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Musk er Bandaríkjunum dýrkeyptur – Kostar 17.000 milljarða

Musk er Bandaríkjunum dýrkeyptur – Kostar 17.000 milljarða
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Staðfesti ævilangt fangelsi yfir foreldrum sem myrtu dóttur sína

Staðfesti ævilangt fangelsi yfir foreldrum sem myrtu dóttur sína
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum

Sjáðu magnað mark Antony gegn Alberti og félögum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp

Hafa ekki heyrt í honum í fimm daga: Sást síðast á lestarstöð – Biðja almenning um hjálp
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“

Framleiða þætti eftir bók Elizu – „Ég er ótrúlega spennt að sjá mína fyrstu skáldsögu vakna til lífs á sjónvarpsskjánum“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Fjórir karlar og ein kona ákærð vegna stórfelldrar kannabisræktunar

Fjórir karlar og ein kona ákærð vegna stórfelldrar kannabisræktunar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.