fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Þessi hundur og köttur ferðast saman – Myndirnar eru einstaklega krúttlegar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 28. nóvember 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta eru vinirnir Henry og Baloo. Þeir eru uppteknir við að ferðast saman, uppgötva ný ævintýri og sofa undir berum himni.

Cynthia Bennett og kærasti hennar tóku hundinn Henry að sér árið 2014, hann var ekki hundurinn sem þau ætluðu að taka með sér heim, en þegar þau hittu hann var ekki aftur snúið. „Hann klifraði bara upp í kjöltu mér, með magann upp og lagði höfuðið á handlegginn á mér. Og þá vissi ég að hann yrði að fara heim með okkur.“

Henry fór að fara með parinu í helgarferðir út í náttúrunni. Fyrir nokkrum mánuðum ákváðu þau að stækka fjölskylduna og tóku að sér köttinn Baloo.

Henry og Baloo urðu strax bestu vinir og Baloo fór fljótlega líka að fara með í ævintýraferðir fjölskyldunnar. „Við getum ekki skilið hann eftir einan heima lengur. Ég held að hann haldi að hann sé hundur frekar en eitthvað annað. Ég kalla þá bræður, en ég held að Baloo haldi að Henry sé mamma hans.“

Fylgjast má með ævintýrum þeirra vina á Instagram.

that monday feeling

A post shared by Henry + Baloo ?? (@henrythecoloradodog) on

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Tekinn með 12 kg af gulli í tollinum – Grunaður um peningaþvætti

Tekinn með 12 kg af gulli í tollinum – Grunaður um peningaþvætti
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Andrés prins sagður henda þurrkum á gólfið til þess eins að láta þjónustustúlkur taka þær upp

Andrés prins sagður henda þurrkum á gólfið til þess eins að láta þjónustustúlkur taka þær upp
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bíður og bíður eftir Chelsea

Bíður og bíður eftir Chelsea
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Pétur Geir var barinn með kúbeini og hamri í Bríetartúni – „Þetta var morðtilraun“

Pétur Geir var barinn með kúbeini og hamri í Bríetartúni – „Þetta var morðtilraun“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.