fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025

Hnífmorð rataði í kennslubækur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 1. ágúst 2017 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum.


Nótt eina vorið 1964 verður 28 ára kona, Kitty Genovese, fyrir árás utan við íbúð sína í Queens í New York. Maður ræðst að henni með hníf og ærð af örvæntingu hrópar konan á hjálp. „Ó Guð! Hann stakk mig! Hjálpið mér!“

Í mörgum gluggum kvikna ljós og maður heyrist kalla: „Láttu stelpuna í friði.“ Árásarmaðurinn leggur fyrst á flótta, en snýr aftur fáeinum mínútum síðar og stingur særða konuna aftur, þar sem hún reynir að staulast upp að dyrunum. Hún reynir að verja sig. Hann gefst upp, en kemur enn skömmu síðar og stingur hana í þriðja sinn. Nú deyr konan.

38 manns sáu eða heyrðu morðið á þessari myrku götu í New York. Enginn aðhafðist neitt.

Samtals hefur atburðarásin tekið um hálftíma og 38 manns hafa séð eða heyrt atganginn. Enginn hefur þó hringt á lögreglu. „Ég vil ekki blandast í neitt,“ segja mörg þessara vitna.

Á grundvelli þessa morðmáls gera atferlissálfræðingarnir John Darley og Bibb Latané allmargar tilraunir. Niðurstöðurnar sýna að því fleiri sem verða vitni að glæp eða slysi, því ólíklegra er að nokkur aðhafist. Fyrirbrigðið kallast nú „áhorfendaáhrifin“ eða „Genoves-áhrifin“. Þeirra er getið í sálfræðinámsefni og skyldulesning í atferlissálfræði.


Hér getur þú lesið fleiri greinar á Lifandi Vísindi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Fimm manna fjölskylda fór í Disney World – Sjáðu hvað það kostaði

Fimm manna fjölskylda fór í Disney World – Sjáðu hvað það kostaði
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ellilífeyrisþegar sagðir hafa valdið vatnstjóni á gistiheimili

Ellilífeyrisþegar sagðir hafa valdið vatnstjóni á gistiheimili
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Réttarhöld verða opin í viðkvæmu ærumeiðingarmáli gegn Möggu Frikka – Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms

Réttarhöld verða opin í viðkvæmu ærumeiðingarmáli gegn Möggu Frikka – Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar aftur í vandræðum vegna hegðunar sinnar – „Komin til að sjúga kerfið þurrt, nauðga og rífa kjaft“

Brynjar aftur í vandræðum vegna hegðunar sinnar – „Komin til að sjúga kerfið þurrt, nauðga og rífa kjaft“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ferðamaður óttasleginn eftir að hafa fundið veggjalús á hóteli í Reykjavík – Hótelstjórinn neitaði

Ferðamaður óttasleginn eftir að hafa fundið veggjalús á hóteli í Reykjavík – Hótelstjórinn neitaði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.