fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Hermikrákurnar opnuðu sýningu í dag

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 21. júní 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarna daga hefur hópur unga listaspíra setið sumarsmiðju í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Grófinni, og útbúið stórfengleg myndlistaverk. Verkin unnu stúlkurnar eftir verkum listamanna Artóteksins, aðferðin var frjáls og skáldaleyfið algjört. Mikill sköpunarkraftur einkenndi hópinn og útkoman var vægast sagt glæsileg.

Unglistakonurnar voru eftirfarandi:
Auður Erna Ragnarsdóttir
Ása Melkorka Daðadóttir
Birna Dís Baldursdóttir
Bríet Mjöll Þorsteinsdóttir
Drauma Bachmann
Eik Emilsdóttir
Fía Jónsdóttir
Kristín Guðrúnardóttir
Mirra Emilsdóttir

 

Artótekslistamenn sem eiga verk á sýningunni eru eftirfarandi:
Anna Hallin
Ásdís Arnardóttir
Bjarni Bernharður
Daði Guðbjörnsson
Edda Þórey Kristfinnsdóttir
Elín G. Jóhannsdóttir
Erna Guðmarsdóttir
Guðbjörg Hákonardóttir
Gunnar Jóhannsson
Gunnhildur Þórðardóttir
Hildur Margrétardóttir
Hulda Vilhjálmsdóttir
Ingibjörg Hauksdóttir
Jóna Bergdal
Kristín Arngrímsdóttir
Ólöf Björg Björnsdóttir
Ólöf Björk Bragadóttir
Rut Rebekka Sigurjónsdóttir
Sigrún Eldjárn
Þórdís Jóelsdóttir

Sýningin ber nafnið Hermikrákur í höfuðið á hópnum og stendur hún frá 21. júní til 15. ágúst á fyrstu hæð, Borgarbókasafninu Grófinni. Augljóst er að myndlistarlíf Reykjavíkurborgar á bjarta framtíð fyrir sér!

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Vitor fékk þriggja ára fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool

Hollenskir miðlar stráðu salti í sár Slot og Liverpool
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Inga gefur lítið fyrir blammeringar Einars – „Þetta er rangt“

Inga gefur lítið fyrir blammeringar Einars – „Þetta er rangt“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Ritstjórinn sækist eftir fyrsta sæti í Mosfellsbæ

Ritstjórinn sækist eftir fyrsta sæti í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“

Dagur sendir Sjálfstæðisflokknum eitraða pillu: „Línan fengin frá Mogganum og kampavínshlaðvörpum af hægri kantinum“