fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hermikrákurnar

Hermikrákurnar opnuðu sýningu í dag

Hermikrákurnar opnuðu sýningu í dag

21.06.2018

Undanfarna daga hefur hópur unga listaspíra setið sumarsmiðju í Borgarbókasafninu, menningarhúsi Grófinni, og útbúið stórfengleg myndlistaverk. Verkin unnu stúlkurnar eftir verkum listamanna Artóteksins, aðferðin var frjáls og skáldaleyfið algjört. Mikill sköpunarkraftur einkenndi hópinn og útkoman var vægast sagt glæsileg. Unglistakonurnar voru eftirfarandi: Auður Erna Ragnarsdóttir Ása Melkorka Daðadóttir Birna Dís Baldursdóttir Bríet Mjöll Þorsteinsdóttir Drauma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af