fbpx
Mánudagur 26.janúar 2026

Bókin á náttborði Jörundar

Steingerður Sonja Þórisdóttir
Föstudaginn 25. maí 2018 09:30

Jörundur er vinsæll leikari. Mynd: Marinó Thorlacius.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jörundur Ragnarsson er með Útlagann eftir Jón Gnarr, fyrrverandi meðleikara sinn úr Vaktaseríunum, á náttborðinu. „Ég er ekki búinn með hana en hún er frábær, búin að hreyfa við mér margoft og tækla eiginlega allan tilfinningaskalann. Ótrúlega einlæg og full af sársauka og sorg en samt svo fyndin og falleg. Það er sagt um marga að þeir séu snillingar en það á við um fáa. Það á samt við um Jón.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

„Ég kýs að túlka niðurstöðuna þannig að kjarni flokksins treysti mér út frá mínum verðleikum“

„Ég kýs að túlka niðurstöðuna þannig að kjarni flokksins treysti mér út frá mínum verðleikum“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Morðið í Minneapolis – Nýtt myndband grefur undan fullyrðingum yfirvalda

Morðið í Minneapolis – Nýtt myndband grefur undan fullyrðingum yfirvalda
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Kona í Hafnarfirði krefst skilnaðar en eiginmaðurinn finnst ekki

Kona í Hafnarfirði krefst skilnaðar en eiginmaðurinn finnst ekki
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Saga Dröfn þurfti að bíða í þrjú ár eftir að gerandi hennar var dreginn fyrir dóm – „Það var ekkert réttlæti sem að ég fékk í gegn“

Saga Dröfn þurfti að bíða í þrjú ár eftir að gerandi hennar var dreginn fyrir dóm – „Það var ekkert réttlæti sem að ég fékk í gegn“
Fókus
Í gær

Segir gríðarlega áhættu vera að skila sér – „Áhorfendur eru helteknir“

Segir gríðarlega áhættu vera að skila sér – „Áhorfendur eru helteknir“
Fréttir
Í gær

Ástand kjörkassa bágborið víða um land – Varað við rifum í einu kjördæmi

Ástand kjörkassa bágborið víða um land – Varað við rifum í einu kjördæmi