fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024

Fyrsta platan í fjögur ár

Kristján Guðjónsson
Miðvikudaginn 27. desember 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhver allra vinsælasti og umdeildasti rappari allra tíma, Eminem, sendi frá sér sína níundu breiðskífu í vikunni, þá fyrstu í fjögur ár. Platan sem nefnist Revival hefur fengið ylvolga dóma, rapparinn þykir vera pólitískt meðvitaðri en leggur ekki jafn mikla áherslu á að hneyksla og móðga og áður. Í einu leigi spreytir Eminem sig á trap-stílnum sem hefur verið svo áberandi að undanförnu en að mestu leyti er platan nokkuð hefðbundið popprapp með léttum rokkáhrifum. Meðal gesta á plötunni eru poppstjörnurnar Beyoncé, Ed Sheeran, X Ambassadors, Alicia Keys og Pink.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – þetta er kjarni The B Team

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – þetta er kjarni The B Team
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart

Byrjunarliðin í stórleik kvöldsins – Lítið kemur á óvart
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd