fbpx
Föstudagur 12.ágúst 2022
Fókus

Dóttir Ásdísar Ránar fetar í fótspor móður sinnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 12. október 2021 19:30

Ásdís Rán. Mynd: Brynja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir ísdrottningarinnar Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur og fótboltamannsins Garðars Gunnlaugssonar er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætubransanum. Hún hefur ekki langt að sækja hæfileika sína, enda móðir hennar ein farsælasta fyrirsæta okkar Íslendinga.

Ásdís Rán á langan feril að baki sem fyrirsæta. Hún sat fyrst fyrir þegar hún var sautján ára og vakti fljótt athygli fyrir fegurð sína og þokka.

Mynd/Facebook
Mynd/Facebook

Victoria Rán Bergmann Garðarsdóttir er fjórtán ára gömul og fetar í fótspor móður sinnar. Hún var í aðalhlutverki fyrir myndasýningu hjá rússnesku listakonunni og ljósmyndaranum Olgu Volodina.

Mynd/Facebook
Mynd/Facebook

Það verður gaman að fylgjast með þessari kraftmiklu ungu dömu í framtíðinni.

Mynd/Facebook
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Olivia Newton-John er látin

Olivia Newton-John er látin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásgeir Trausti nældi sér í Reykjavíkurdóttur

Ásgeir Trausti nældi sér í Reykjavíkurdóttur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Viima fékk nóg eftir hatursárás á gleðigönguna í Finnlandi – ,,Þetta er mjög íhaldssamt og heittrúað samfélag“

Viima fékk nóg eftir hatursárás á gleðigönguna í Finnlandi – ,,Þetta er mjög íhaldssamt og heittrúað samfélag“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telja að Filippus Bretaprins hafi verið guðleg vera

Telja að Filippus Bretaprins hafi verið guðleg vera
Fókus
Fyrir 6 dögum

Frændur skemmta sér yfir fyndnum orðum á færeysku

Frændur skemmta sér yfir fyndnum orðum á færeysku
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sigurður vaknaði slappur og líf hans gjörbreyttist – ,,Þau ykkar sem halda að Covid sé bara eins og hver önnur flensa vil ég segja – Bítið í ykkur“

Sigurður vaknaði slappur og líf hans gjörbreyttist – ,,Þau ykkar sem halda að Covid sé bara eins og hver önnur flensa vil ég segja – Bítið í ykkur“