fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024
Fókus

Dóttir Ásdísar Ránar fetar í fótspor móður sinnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 12. október 2021 19:30

Ásdís Rán. Mynd: Brynja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir ísdrottningarinnar Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur og fótboltamannsins Garðars Gunnlaugssonar er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætubransanum. Hún hefur ekki langt að sækja hæfileika sína, enda móðir hennar ein farsælasta fyrirsæta okkar Íslendinga.

Ásdís Rán á langan feril að baki sem fyrirsæta. Hún sat fyrst fyrir þegar hún var sautján ára og vakti fljótt athygli fyrir fegurð sína og þokka.

Mynd/Facebook
Mynd/Facebook

Victoria Rán Bergmann Garðarsdóttir er fjórtán ára gömul og fetar í fótspor móður sinnar. Hún var í aðalhlutverki fyrir myndasýningu hjá rússnesku listakonunni og ljósmyndaranum Olgu Volodina.

Mynd/Facebook
Mynd/Facebook

Það verður gaman að fylgjast með þessari kraftmiklu ungu dömu í framtíðinni.

Mynd/Facebook
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Reglulegt starfsmannasamtal breytti öllu hjá Maren – „Þarna eru öll rauðu flöggin!“

Reglulegt starfsmannasamtal breytti öllu hjá Maren – „Þarna eru öll rauðu flöggin!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd

Fagnaði 20 ára afmæli Kattarkonunnar fáklædd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn

Stórstjarnan að mestu hætt neyslunni – Eitt getur hann ekki gefið upp á bátinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað

Þekkir þú brúðhjónin á þessum myndum? – Ljósmyndara leitað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum