fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
Fókus

Dóttir Ásdísar Ránar fetar í fótspor móður sinnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 12. október 2021 19:30

Ásdís Rán. Mynd: Brynja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir ísdrottningarinnar Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur og fótboltamannsins Garðars Gunnlaugssonar er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætubransanum. Hún hefur ekki langt að sækja hæfileika sína, enda móðir hennar ein farsælasta fyrirsæta okkar Íslendinga.

Ásdís Rán á langan feril að baki sem fyrirsæta. Hún sat fyrst fyrir þegar hún var sautján ára og vakti fljótt athygli fyrir fegurð sína og þokka.

Mynd/Facebook
Mynd/Facebook

Victoria Rán Bergmann Garðarsdóttir er fjórtán ára gömul og fetar í fótspor móður sinnar. Hún var í aðalhlutverki fyrir myndasýningu hjá rússnesku listakonunni og ljósmyndaranum Olgu Volodina.

Mynd/Facebook
Mynd/Facebook

Það verður gaman að fylgjast með þessari kraftmiklu ungu dömu í framtíðinni.

Mynd/Facebook
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Höfundur Harry Potter-bókanna skotmark aktívista – „Ég hef nú fengið svo mikið af líflátshótunum að ég gæti veggfóðrað húsið mitt með þeim“

Höfundur Harry Potter-bókanna skotmark aktívista – „Ég hef nú fengið svo mikið af líflátshótunum að ég gæti veggfóðrað húsið mitt með þeim“
Fókus
Í gær

Raggi Sig og Elena eiga von á öðru barni

Raggi Sig og Elena eiga von á öðru barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ingibjörg er í kynlífsvinnu og eyddi Facebook vegna femínískra-hópa – „Stöðugt að minna mig á að þeim finnst það sem ég er að gera ógeðslegt, rangt og skaðlegt“

Ingibjörg er í kynlífsvinnu og eyddi Facebook vegna femínískra-hópa – „Stöðugt að minna mig á að þeim finnst það sem ég er að gera ógeðslegt, rangt og skaðlegt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leið eins og hún hefði verið kýld í magann þegar hún skoðaði upptökuna eftir æfingu

Leið eins og hún hefði verið kýld í magann þegar hún skoðaði upptökuna eftir æfingu