fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
Fókus

Tanja Ýr bauð Agli í dekurkvöld – Hann sá fljótt eftir því

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 6. apríl 2020 12:30

Tönju Ýr tókst að hrekkja kærastann.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn, fyrrverandi fegurðardrottningin og athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir lætur sér ekki leiðast í samkomubanninu. Hún lofaði kærasta sínum Agli Halldórssyni dekurkvöldi heima. En í stað þess að bera á hann maska smurði hún brúnkukremi yfir andlit hans.

Tanja Ýr tók hrekkinn upp á myndband og deildi á Instagram. Um tíu þúsund manns hafa horft á myndbandið síðan í gærkvöldi og virðist það vera að slá í gegn meðal netverja.

„Ég get ekki!!“ Skrifaði fyrrverandi fegurðardrottningin Anna Lára Orlowska við myndbandið.

„Hahaha elska hvað Egill trúir þessu ekki upp á þig,“ skrifar ein kona við myndbandið.

„Okei, ég grenja. Mér er illt í kinnunum,“ skrifar önnur.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 6 dögum

Ekki þurrt auga í salnum eftir flutning fjórtán ára blindrar stúlku

Ekki þurrt auga í salnum eftir flutning fjórtán ára blindrar stúlku
Fókus
Fyrir 1 viku

Eva Ruza kennir þér að stífla ekki vaskinn

Eva Ruza kennir þér að stífla ekki vaskinn
Fókus
Fyrir 1 viku

Tímavélin: Íslenskar auglýsingar sem myndu aldrei sjást í dag

Tímavélin: Íslenskar auglýsingar sem myndu aldrei sjást í dag
Fókus
Fyrir 1 viku

Dagur í lífi Söru Sigmundsdóttur

Dagur í lífi Söru Sigmundsdóttur