fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fókus

Ásdís Rán þakklát fyrir að vera á lífi: „Hún er mikil baráttukona”

Hjálmar Friðriksson
Föstudaginn 9. júní 2017 16:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eygló Gunnþórsdóttir, móðir Ásdísar Ránar, tilkynnti á Facebook-síðu sinni í gær að dóttir sín væri komin heim eftir tveggja vikna spítalavist.

„Hún er rétt farin að ganga með hækjur en ósköp stutt en þar sem hún er mikil baráttukona þá veit ég að hún á eftir að taka þetta á hörkunni og mun ekki kvarta hún er mjög þakklát fyrir að vera á lífi,“ skrifar Eygló.

Ásdís féll niður stiga í lok síðasta mánaðar. Hún brotnaði á tveimur stöðum á mjaðmagrind og er jafnframt handleggsbrotin og rifbeinsbrotin.

Nútíminn greindi frá því á dögunum að Ásdís Rán hafi ætlað sér að vera viðstödd Balcan Fashion Week í Búlgaríu en þurfti þess í stað að vera föst á Landspítalanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýkrýnd Ungfrú Ameríka fékk ljót viðbrögð

Nýkrýnd Ungfrú Ameríka fékk ljót viðbrögð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni

Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni