fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fókus

Sunddrottningin Ragnheiður Ragnarsdóttir skilin

Ragnheiður Ragnarsdóttir er skilin við eiginmann sinn

Hjálmar Friðriksson
Föstudaginn 23. júní 2017 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sundkonan og leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir er skilin við eiginmann sinn, Atla Bjarnason viðskiptafræðing. Þau giftu sig árið 2013. Ragnheiður er margfaldur Íslandsmeistari í sundi og hefur keppt í tvígang á Ólympíuleikunum.

Ragnheiður er landsmönnum að góðu kunn sem Ólympíufari og afrekskona í sundi en undanfarin ár hefur hún söðlað um og gert það gott í leiklist. Hún útskrifaðist úr leiklistarskólanum New York Film Academy árið 2015. Ragnheiður landaði nýlega hlutverki í hinum geysivinsælu þáttum Vikings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta eru stúlkurnar sem keppa í Ungfrú Ísland Teen

Þetta eru stúlkurnar sem keppa í Ungfrú Ísland Teen
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína

Harry sagður vinna að „hættulegri“ heimildarmynd um móður sína
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Óþekkjanleg í nýju myndbandi

Óþekkjanleg í nýju myndbandi
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald