fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
Fókus

Spurning vikunnar 16. júní: Á lögreglan að vera vopnuð á fjöldasamkomum?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 17. júní 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á lögreglan að vera vopnuð á fjöldasamkomum?

„Hún má vera það en ég vildi samt helst að hún sæti bara inni í bíl og væri ekki vopnuð innan um fólkið.“
Hafsteinn Sörensen „Hún má vera það en ég vildi samt helst að hún sæti bara inni í bíl og væri ekki vopnuð innan um fólkið.“

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Við erum ekki vön því að sjá lögregluna með vopn og mér finnst að þau ættu að vera nokkurn veginn ósýnileg. Þannig að maður þyrfti ekki að horfa á lögreglumennina með vopn á hverju horni.“
Margrét Einarsdóttir „Við erum ekki vön því að sjá lögregluna með vopn og mér finnst að þau ættu að vera nokkurn veginn ósýnileg. Þannig að maður þyrfti ekki að horfa á lögreglumennina með vopn á hverju horni.“

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Ég myndi ekki vilja standa í sporum lögreglustjórans og verja það að hafa ekki brugðist við ef eitthvað gerist.“
Þórhallur Jósepsson „Ég myndi ekki vilja standa í sporum lögreglustjórans og verja það að hafa ekki brugðist við ef eitthvað gerist.“

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

„Nei. Við hér á Íslandi þurfum ekki að sjá vopn. Vopnaburður myndi bara skapa hættu.“
Tinna Jónsdóttir „Nei. Við hér á Íslandi þurfum ekki að sjá vopn. Vopnaburður myndi bara skapa hættu.“

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gordon Ramsay fékk krabbamein

Gordon Ramsay fékk krabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafdís opnar sig um vinkonumissinn: „Ég var í bullandi afneitun“

Hafdís opnar sig um vinkonumissinn: „Ég var í bullandi afneitun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Steindór segir að það sé byrjaður alvarlegur faraldur – „Ein fallegasta sál sem ég hef kynnst“

Steindór segir að það sé byrjaður alvarlegur faraldur – „Ein fallegasta sál sem ég hef kynnst“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjón á sjötugsaldri ákváðu að opna hjónabandið – Endaði með ósköpum

Hjón á sjötugsaldri ákváðu að opna hjónabandið – Endaði með ósköpum